Húsfélagaþjónusta – Rekstrarráðgjöf – Heildarumsjón

 

Ert þú formaður eða gjaldkeri húsfélags og finnst nóg um?

Sérð þú um bókhald félagsins, búa til ársreikning og gera rekstraráætlun?

Eru allir sjóðir félagsins, þ.e. hússjóður og framkvæmdasjóðir afstemmdir?

Er skipting á gjöldum í samræmi við lög um fjöleignahús?

Er húsfélagið að fara út í framkvæmdir?

Vill enginn í húsinu taka við af þér?

Vantar óháðan umsjónaraðila?

Ef svarið við einni af spurningunum hér að ofan er “já” þá er kominn tími til að láta
BLOKKIR.IS húsfélagaþjónustu létta verkin og allt umstangið sem fylgir húsfélaginu.

Áhyggjur?

Húsfundur!

Aðalfundur!

Ársreikningur

Rekstaráætlun!

f

Skipting kostnaðar!

Framkvæmdir!

Innheimta!

q

Engin vill taka við!

Hvað er til ráða?

  • Er húsfélagið hjá þér? Í fjölbýli er nauðsynlegt að allir eigendur taki virkan þátt í störfum húsfélagsins. Húsfélagið er í raun vettvangur eigenda til að hittast og taka mikilvægar ákvarðanir um rekstur á sameign og allt annað sem betur má fara innan fjölbýlis þeirra. Þegar endurnýja á stjórn, finna nýjan gjaldkera eða virkja aðra eigendur vegna nauðsynlegs viðhalds eða endurbóta á sameign gerist ekkert. Sömu eigendur losna ekki á meðan aðrir komast upp með að láta húsfélagið afskipta laust ár eftir ár. Ef eigendur flytja og engin vill taka við má ekki láta húsfélagið afskipta laust slíkt veldur óþarfa áhyggjum. 

Blokkir.is

Álfabakka 12

534 7079

blokkir@blokkir.is